top of page

Hönnun & merkingar
Við bjóðum upp á vandaða hönnun og merkingar bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
ÞJÓNUSTA
MYNSTUR
Uppgötvaðu fjölbreytt úrval okkar af sandblástursfilmum! Þær veita bæði næði og fallega hönnun fyrir glerveggi og glugga fyrirtækja og heimila. Á heimilum eru sandblástursfilmur sérstaklega vinsælar á útidyr, baðherbergisglugga og önnur svæði þar sem næði er mikilvægt, án þess að skerða dagsbirtu. Láttu úrvalið okkar veita þér innblástur og finndu hina fullkomnu filmu fyrir þínar þarfir!
Hafðu samband fyrir tilboð, pantanir eða fáðu upplýsingar.
Við svörum þér eins fljótt og hægt er.
Á virkum dögum innan við 24 klst.
bottom of page